Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.09.2022

Námskynningar

Forráðafólk mætir kl. 8:10 í umsjónarstofu síns barns og hitta umsjónarkennara og eiga með honum góða og fræðandi stund í að hámarki 40 mínútur. Að því loknu gefst tækifæri til að skoða námsefni vetrarins í Gryfjunni til 9:05.
Nánar
20.09.2022

Skipulagsdagur

Í dag er skipulagsdagur og nemendur eiga því ekki að mæta í skólann.
Nánar
25.08.2022

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá

Í dag hefst hefðbundin kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
24.08.2022

Umsjónarkennaradagur

Allir nemendur mæta kl. 8:30 og eru í dagskrá með sínum umsjónarkennara til 14:00.
Nánar
23.08.2022

Skólasetning

8. bekkur 9:00 - 12:00 9. bekkur 10:00 - 11:00 10. bekkur 11:00-12:00
Nánar
English
Hafðu samband