Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarfrí í Garðaskóla

10.06.2020 12:25
Sumarfrí í Garðaskóla

Skólaslitum er nú lokið í Garðaskóla og starfsfólk vinnur að frágangi eftir skólaárið 2019-2020. Á starfsdögum kennara í júní fær starfsfólk m.a. námskeið um málefni kynsegin unglinga og tekur þátt í vinnustofu til að gera upp COVID-19 tímabilið í skólastarfinu í vetur.

Skrifstofa Garðaskóla verður opin kl. 10-14 dagana 10.-19. júní. 

Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa 22. júní til og með 7. ágúst.

Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, aðstandendum og öðru samstarfsfólki gott samstarf á viðburðarríku skólaári.

Til baka
English
Hafðu samband