Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi í Garðaskóla 26. mars - 2. apríl

23.03.2018 15:48
Páskaleyfi í Garðaskóla 26. mars - 2. apríl

Starfsmenn Garðaskóla óska nemendum og forráðamönnum hvíldar og skemmtunar í páskafríinu sem er framundan. Skrifstofa skólans verður lokuð dagana 26. mars - 2. apríl en opnar aftur kl. 7.30 þriðjudaginn 3. apríl.

Skólastarf hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

Samstarfskveðjur,
Starfsfólk Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband