Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spilavinir, 10. nóvember

11.11.2016 00:21
Spilavinir, 10. nóvember

Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 fór Spilavinahópurinn með strætó niður í Skeifu og heimsóttum Spilavini. Þar voru spiluð skemmtileg og krefjandi spil. Allir í hópnum lærðu ný spil og allir skemmtu sér vel.

Eftir góða spilastund þá var fengið sér í gogginn og síðan haldið í Garðaskóla aftur. Dagurinn endaði síðan á því að búa til frétt og myndband frá deginum sem hægt er að sjá hér að neðan.

Til baka
English
Hafðu samband