Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur gegn einelti í Garðaskóla

09.11.2015 14:39
Dagur gegn einelti í Garðaskóla

Boðið var upp á dagskrána "Þolandi og gerandi", í tengslum við Dag gegn einelti, fyrir alla árganga og foreldra í Garðaskóla í dag. Páll Óskar, Snædís Birta og Magnús töluðu um reynslu sína af einelti en einnig var sýnd leikin heimildamynd sem byggð er á æsku Páls Óskars og viðtölum við hann. Góðar umræður sköpuðust með nemendum sem höfðu mörg hver sterkar skoðanir á einelti og áhrif þess á líf annarra.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband