Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskafrí í Garðaskóla

01.04.2015 10:02
Páskafrí í GarðaskólaPáskafrí er dagana 30. mars til og með 6. apríl en skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi miðvikudaginn 1. apríl.
 
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum góðra daga í leyfinu og við vonum að þið njótið þeirra í leik og gleði með vinum og fjölskyldu.
Til baka
English
Hafðu samband