Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarleyfi Garðaskóla

09.06.2014 20:33
Sumarleyfi GarðaskólaStarfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir frábært samstarf á liðnu skólaári. Sumarleyfi nemenda stendur frá 10. júní til og með 24. ágúst. Fyrsti skóladagur skólaárið 2014-2015 er mánudagurinn 25. ágúst.

Skrifstofa Garðaskóla verður opin 10.-24. júní kl. 10-14. Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi mánudaginn 11. ágúst.

Gleðilegt sumar!
Til baka
English
Hafðu samband