Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Garðaskóla

02.06.2014 23:12
Fréttabréf GarðaskólaÍ dag kemur út annað tölublað af Fréttabréfi Garðaskóla 2013-2014. Það geymir fréttir af starfi vetrarins og því sem framundan er á næsta skólaári. Fréttabréfið sem er rafrænt er vistað á heimasíðu skólans og sent foreldrum, nemendum og starfsmönnum í tölvupósti.

Beðist er velvirðingar á villu í Fréttabréfinu, Haraldur Holgersson Íslandsmeistari í upphífingum er rangnefndur í fréttinni um Skólahreysti.


Til baka
English
Hafðu samband