Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemenda- og foreldraviðtöl

11.01.2014 23:39
Miðvikudaginn 15. janúar taka umsjónarkennarar á móti nemendum og forráðamönnum í viðtöl. Aðrir kennarar og starfsmenn skólans eru til viðtals í skólanum eftir þörfum. Skrifstofa skólans gefur upplýsingar um hvar og hvernig best er að ná tali af starfsfólki.
Til baka
English
Hafðu samband