Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kaffi draumur opnar 14. nóvember kl. 11

13.11.2013 11:26
Kaffi draumur opnar 14. nóvember kl. 11Kaffi draumur selur vöfflur og heitt kakó á gagn og gaman dögum. Vafflan kostar aðeins 50 krónur. Vel er tekið á móti gestum og gangandi í útihúsi 2 frá kl. 11 fimmtudaginn 14. nóvember.
Til baka
English
Hafðu samband