Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gagn og gaman 13.-15. nóvember

13.11.2013 11:23
Gagn og gaman dagar eru í gangi í Garðaskóla. Tónlist ómar um húsið, nemendur ferðast á athyglisverða staði og eru að skapa skemmtilega hluti í öllum skúmaskotum. Það er dansað, sungið, spilað og hlegið. Upplýsingar um hópa og dagskrá má nálgast á skrifstofu skólans í síma 590 2500. Samstarfskveðja, Starfsfólk Garðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband