Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarkvöld fyrir 10. bekkinga

07.02.2013 11:42
Kynningarkvöld fyrir 10. bekkingaÞað var haldið vel heppnað kynningarkvöld í gær í Garðaskóla fyrir 10. bekkinga í Garðabæ og forráðamenn þeirra. Margir nýttu sér tækifærið og fengu upplýsingar um námsframboð framhaldsskólanna og ræddu við fulltrúa þeirra. Við þökkum öllum gestum fyrir komuna og þeim aðstoðuðu við að gera kvöldið sem best. Forráðamenn sáu til þess að enginn fór svangur heim. Sjá meðfylgjandi myndir af kvöldinu.
Til baka
English
Hafðu samband