Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gagn og gaman í Garðaskóla

05.11.2012 10:47
Dagana 7. – 9. nóvember verða svokallaðir Gagn og gaman dagar í skólanum.
Stundaskráin verður lögð til hliðar og nemendur vinna saman meira og minna þvert á árganga.
Meðan á uppbrotsdögunum stendur verður ekki hægt að kaupa heitan mat í matsölunni og nemendur með fasta áskrift greiða að sjálfsögðu ekki fyrir þá daga.
Til baka
English
Hafðu samband