Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Beiðni um leyfi fyrir nemanda

Vinsamlegast athugið að skrifstofa skólans (gardaskoli@gardaskoli.is) veitir leyfi fyrir 1-2 daga en fyrir lengra leyfi skal útfylla þetta eyðublað. Vakin er athygli á því að þegar nemandi fer í leyfi er það á ábyrgð foreldra/forráðamanna að nemandinn skipuleggi nám sitt þannig að námsáætlun sé haldinn og hann dragist ekki aftur úr námi.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Sótt um leyfi
English
Hafðu samband