Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðfæra og hljómsveitarkennsla

Markmið áfangans er að nemendur öðlist grunnfærni á ritmísku hljóðfærin fjögur: rafgítar, rafbassa, hljómborð og trommur/slagverk. Fjórir kennarar frá Tónlistarskólanum kenna nemendunum. Kennt er á hvert hljóðfæri í um 8 vikur og í lokin eru myndaðar hljómsveitir og spiluð lög í samræmi við getu hvers hóps. Umsjónarmaður er Börkur Hrafn Birgisson frá Tónlistarskóla Garðabæjar.

Kennslustund er ein á viku.
Þennan áfanga er hægt að velja annað hvort í 9. eða 10. bekk.

English
Hafðu samband