Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frá og með 1. júlí 2019 fer innskráning í Innu í gegnum Íslykil eða með rafrænum skilríkjum. Á þetta við um innskráningu nemenda, forráðamanna og starfsmanna Garðaskóla. Auðvelt er að nálgast Íslykil í gegnum vefsvæði Þjóðskrár Íslands og er valið hvort lykilorðið sé sent í heimabanka eða hefðbundnum pósti á lögheimili viðkomandi. Eftir fyrstu innskráningu er notandi beðinn um að skipta um lykilorð.

Ef Íslykill tapast þarf að óska eftir nýjum í gengum vefsvæði Þjóðskrár Íslands.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

English
Hafðu samband