Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samverustund 8. KG

20.11.2019
Garðaskóli býður nemendum og forráðamönnum þeirra til samverustundar í október og nóvember. Forráðamenn munu hitta námsráðgjafa og aðstoðarskólastjóra á meðan nemendur undirbúa léttan kvöldverð, súpu og brauð. Að því loknu tekur við samverustund með leikjum, mat og spjalli. Allar samverustundirnar verða milli kl. 18 og 20 en dagsetningarnar eru mismunandi eftir bekkjum. Upplýsingar um skráningu verða sendar í tölvupósti á aðstandendur hvers bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband