Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning og kennsla hefst

22.08.2018
Fyrsti skóladagur nemenda í 9. og 10. bekk er 22. ágúst frá 8:10 – 13:10. Skólasetning er á sal kl. 8:10 og nemendur fara svo í umsjónarstofur. Fyrsti skóladagur nemenda í 8. bekk er 22. ágúst frá 8:30 – 13:30. Nemendur mæta á sal skólans á skólasetningu kl. 8:30. Forráðamenn nemenda í 8. bekk velkomnir á kynningarfund 22. ágúst kl. 8:30.
Til baka
English
Hafðu samband