Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2019

Öskudagur í Garðaskóla

Öskudagur í Garðaskóla
Það voru ýmsir kynlegir kvistir sem löbbuðu um gangana í Garðaskóla síðasta miðvikudag. Ekkert óeðlilegt var þó í gangi, einungis nemendur og kennara að fagna Öskudeginum með pompi og prakt.
Nánar
01.03.2019

Innritun í 8. bekk haustið 2019

Innritun í 8. bekk haustið 2019
​Börn í Garðabæ sem eru fædd 2006 og stefna á að skipta um skóla eftir 7. bekk þurfa að innrita sig í nýjan skóla á vefnum Minn Garðabær fyrir 24. mars næstkomandi.
Nánar
27.02.2019

Val 8. og 9. bekkinga fyrir skólaárið 2019-2020

Val 8. og 9. bekkinga fyrir skólaárið 2019-2020
Frá og með fimmtudeginum 28. febrúar geta nemendur í 8. og 9. bekk farið inn í Innu og merkt við þá valáfanga sem þeir hafa mestan áhuga á að taka þátt í á næsta skólaári. Valið stendur opið til og með föstudeginum 8. mars næstkomandi.
Nánar
19.02.2019

Vetrarleyfi í Garðaskóla 18.-22. febrúar

Vetrarleyfi í Garðaskóla 18.-22. febrúar
Nemendur og starfsfólk Garðaskóla eru í vetrarleyfi vikuna 18.-22. febrúar og er skrifstofan lokuð á sama tíma. Nemendur mæta í kennslu samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. febrúar.
Nánar
18.02.2019

Ferðasaga nemenda úr Erasmus+ verkefni 2019

Ferðasaga nemenda úr Erasmus+ verkefni 2019
Dagana 14.-20. janúar síðastliðinn fóru þrjár stelpur í Garðaskóla ásamt tveimur kennurum í heimsókn til Lahti í Finnlandi. Um var að ræða þátttakendur í Erasmus+ verkefninu „ArtVentures in EUROPE - in search of common roots and perspectives”...
Nánar
12.02.2019

Allir á Sinfó - Garðaskóli lokar hluta úr degi

Allir á Sinfó - Garðaskóli lokar hluta úr degi
Nemendur og allt starfsfólk Garðaskóla ætlar að gera sér dagamun miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi og fara í Hörpu að hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Nánar
23.01.2019

Krakkar með krökkum - fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk 28. janúar

Krakkar með krökkum - fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk 28. janúar
Verkefnið Krakkar með krökkum er yfirskrift verkefnis gegn einelti sem Heimili og skóli og SAFT vinna í samstarfi við söng- og leikkonuna Sölku Sól Eyfeld og Vöndu Sigurgeirsdóttur í KVAN. Garðaskóli er einn af fimm grunnskólum sem tekur þátt í...
Nánar
21.01.2019

Forvarnarstarf í Garðaskóla

Forvarnarstarf í Garðaskóla
Í janúar taka nemendur Garðaskóla þátt í forvarnarstarfi af ýmsu tagi. Jón Jónsson heimsótti 8. bekkinga um miðjan mánuðinn og fjallaði um neikvæðar afleiðingar þess að taka í vörina og veipa. Ástæða er til að fylgjast sérstaklega vel með viðhorfi...
Nánar
English
Hafðu samband