Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2017

Gleði fyrir starfsfólk Garðaskóla í boði foreldrafélagsins

Gleði fyrir starfsfólk Garðaskóla í boði foreldrafélagsins
Foreldrafélag Garðaskóla stendur í dag fyrir gleði til að sýna starfsfólki skólans þakkarvott fyrir störf þess á yfirstandandi skólaári. Þrisvar yfir daginn er boðið upp á hugleiðslu, sem Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir stýrir. Í lok hverrar...
Nánar
22.04.2017

Foreldrafræðsla um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun, miðvikud. 26. apríl, kl. 20:00-21:30

Foreldrafræðsla um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun, miðvikud. 26. apríl, kl. 20:00-21:30
Í upphafi þessarar mánaðar heimsótti Dagbjört Asbjörnsdóttir, BA í mannfræði og MA í kynja- og kynlífsfræðum, alla 8. bekki og ræddi við nemendur um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun. Næstkomandi miðvikudagskvöld, 26. apríl, verður boðið upp á...
Nánar
22.04.2017

Umsjónartímar í komandi viku

Umsjónartímar í komandi viku
Mánudaginn 24. apríl verður tvöföld umsjón kl. 8: 10, en þá fer fram jafnréttisfræðsla sem Kristján Hrafn íslenskukennari hefur unnið að. Fimmtudaginn 27. apríl verður enginn umsjónartími og hefst kennska skv. stundaskrá, kl. 9:30.
Nánar
07.04.2017

Páskafrí

Páskafrí
Starfsmenn Garðaskóla óska nemendum og forráðamönnum hvíldar og skemmtunar í páskafríinu sem er framundan. Skrifstofa skólans verður lokuð dagana 10.-17. apríl en opnar aftur kl. 7.30 þriðjudaginn 18. apríl. Skólastarf hefst að nýju skv. stundaskrá...
Nánar
07.04.2017

Nemendur í myndlist vinna með „blind contour“ aðferðina

Nemendur í myndlist vinna með „blind contour“ aðferðina
Allir nemendur 8. bekkja eru í föstum list- og verkgreinum allt skólaárið. Bekkirnir eru þar tvískiptir og nemendur dvelja eina önn í hverri námsgrein. Þessa dagana eru nemendur að læra línulega teikningu í myndlist, m.a. aðferð sem kallast „blind...
Nánar
05.04.2017

„Tölum saman“-fræðsla: Samskipti foreldra og unglinga um kynlíf

„Tölum saman“-fræðsla: Samskipti foreldra og unglinga um kynlíf
Dagana 5.-6. apríl fer fram fræðsla í 8. bekk sem nefnist: Tölum saman - Samskipti foreldra og unglinga um kynlíf Dagbjört Ásbjörnsdóttir, BA í mannfræði og MA í kynja- og kynlífsfræðum heimsækir alla 8. bekkina í dag og á morgun og ræðir við hvern...
Nánar
31.03.2017

Árleg hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi er hafin

Árleg hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi er hafin
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hefur hafið hjólasöfnun sína í sjötta sinn. Hjólasöfnunin er unnin í samstarfi við Æskuna – barnahreyfingu IOGT og ýmsa velunnara. Markmiðið hjólasöfnunarinnar er að börn í félagslega eða fjárhagslega erfiðri...
Nánar
28.03.2017

Afmælisbörn í Garðaskóla

Afmælisbörn í Garðaskóla
Það eru augljóslega margir afmælisdagar sem koma upp í skóla með hátt í 600 nemendum og starfsfólki. Stórafmæli eru þó ekki jafn algeng en í dag fagnar Kristján Rafn heimilisfræðikennari einmitt einu slíka, eða 60 árum.
Nánar
24.03.2017

Skíðaferð 9. og 10. bekkinga - fréttir að norðan

Skíðaferð 9. og 10. bekkinga - fréttir að norðan
Stór hluti af nemendum 9. og 10. bekkjar Garðaskóla er þessa dagana í skíðaferð Garðalundar á Akureyri. Allt hefur gengið vel og veðrið lék við þau á miðvikudaginn. Eftir hádegi á fimmtudaginn var ekki lengur fært í fjallinu en þá tók við frjáls...
Nánar
24.03.2017

Fyrirkomulag umsjónartíma í næstu viku

Fyrirkomulag umsjónartíma í næstu viku
Í næstu viku verður engin umsjón mánudagsmorgun, 27. mars og nemendur mæta skv. stundaskrá, kl. 9:30. Á fimmtudagsmorgun, 30. mars, verður tvöfaldur umsjónartími og mæta allir nemendur því í umsjónarstofuna sína, kl. 8:10.
Nánar
23.03.2017

Nemendur í 9. og 10. bekk á framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll

Nemendur í 9. og 10. bekk á framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll
Föstudaginn 17. mars var nemendum í 9. og 10. bekk boðið í Laugardagshöllina en þar fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning. Allir skólar á landinu fengu boð um að koma á þessar kynningar sem stóðu yfir í þrjá daga.
Nánar
21.03.2017

Kynningarfundur fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla í dag, kl. 17:30

Kynningarfundur fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla í dag, kl. 17:30
Seinni kynningarfundur fyrir nemendur og foreldra verður haldinn í dag kl. 17:30, en fyrri fundurinn fór fram í gær og var vel sóttur. Sagt verður frá helstu þáttum í starfi skólans og gestum síðan boðið að skoða skólann í fylgd starfsmanna og...
Nánar
English
Hafðu samband