Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.03.2010

8. bekkur í Bláfjöllum

8. bekkur í Bláfjöllum
Útlitið fyrir fyrirhugaða skíðaferð 8.bekkjar hjá Garðalundi var ekki góð. Viku fyrir áætlaða brottför voru margir sem voru harðákveðnir um að fara ekki. Fimmtudaginn fyrir brottför komu svo einstaklingar í hrönnum til að fá að fara í ferðina, en þá...
Nánar
03.03.2010

Pistill skólastjóra

Á tímum sparnaðar og hagræðingar í rekstri grunnskóla í Garðabæ var í haust tekin ákvörðun um að gefa ekki út prentað fréttabréf skólans nema í upphafi skólaárs en færa upplýsingastreymi sem mest inn í rafræna heiminn, á heimasíðu, í tölvupóst milli...
Nánar
26.02.2010

Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga

Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga
Skemmti- og kynningarkvöld 10.bekkinga var haldið 9.febrúar sl. Fulltrúar frá þrettán framhaldsskólum komu til okkar og voru með kynningarborð fyrir sinn skóla. Bekkjarkvöldið var vel heppnað og mæting nemenda og forráðamanna þeirra hefur aldrei...
Nánar
04.02.2010

Skemmtikvöld hjá 10. bekk

Hið árlega skemmtikvöld 10. bekkja verður haldið þriðjudaginn 9. febrúar frá kl. 19.30 – 21.00. Forráðamönnum er boðið með á þetta kvöld og hefur sá háttur verið hafður á að forráðamenn og nemendur leggja til veitingar á hlaðborð. Skólinn býður...
Nánar
27.01.2010

Heimsókn á Kjarvalsstaði

Heimsókn á Kjarvalsstaði
Nemendur í fatahönnun ásamt kennara nýttu sér nýja strætókortið og fóru á Kjarvalsstaði á sýningu Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar og borgarlistamanns. Steinunn sækir innblástur í íslenska náttúru og hefur unnið til ótal verðlauna enda...
Nánar
21.01.2010

Áhugasviðskönnun í 10. bekk

Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Þeir nemendur í 10. bekk sem skráðu sig í áhugasviðskönnun hafa verið að taka könnunina hjá námsráðgjöfum á síðustu dögum. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um...
Nánar
14.01.2010

Skíðaklúbbar Garðalundar

Skíðaklúbbar Garðalundar hafa tekið til starfa. Til að fá meiri upplýsingar um þá hafið samband við Garðalund eða farið á heimasíðu Garðalundar. www.gardalundur.is
Nánar
11.01.2010

Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl verða í Garðaskóla þriðjudaginn 12. janúar. Þann dag fellur kennsla niður, en nemendur koma með forráðamönnum til viðtals við umsjónarkennarann.
Nánar
08.01.2010

Jafningjafræðsla um einelti

Jafningjafræðsla um einelti
Þessa dagana eru nemendaráðgjafar í 9. og 10. bekk að hitta nemendur í 8. bekkjum í minni hópum og ræða við þau um einelti. Þau ræða m.a. við þau um það hvernig einelti getur birst á mismunandi vegu og um mikilvægi þess að leita sér aðstoðar og segja...
Nánar
English
Hafðu samband