Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.09.2017

Aðalfundur Foreldarafélags Garðaskóla þriðjudaginn 19. september

Aðalfundur Foreldarafélags Garðaskóla þriðjudaginn 19. september
Aðalfundur Foreldrafélags Garðaskóla verður haldinn í skólanum næstkomandi þriðjudag 19. september klukkan 20:30.
Nánar
13.09.2017

Opnunartími skrifstofu á starfsdegi 18. september

Opnunartími skrifstofu á starfsdegi 18. september
Skrifstofa Garðaskóla verður opin milli kl. 8-11 á starfsdeginum 18. september en lokuð það sem eftir lifir dags vegna annarra verkefna starfsfólks.
Nánar
13.09.2017

Skipulagsdagur í Garðaskóla mánudaginn 18. september

Skipulagsdagur í Garðaskóla mánudaginn 18. september
Mánudaginn 18. september næstkomandi er skipulagsdagur í Garðaskóla og því ekki kennsla.
Nánar
07.09.2017

Nemendur fræðast um Hernámssetrið að Hlöðum

Nemendur fræðast um Hernámssetrið að Hlöðum
Nemendur í valáfanganum Síðari heimsstyrjöldin fóru í fyrstu vettvangsferð sína í Hvalfjörðinn á dögunum, en þar má finna Hernámssetrið að Hlöðum.
Nánar
04.09.2017

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 6. september

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 6. september
Miðvikudaginn 6. september verður forráðamönnum nemenda í Garðaskóla boðið til kynningarfundar. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl. 09:25.
Nánar
30.08.2017

Fréttabréf Garðaskóla komið út

Fréttabréf Garðaskóla komið út
Garðaskóli gefur út rafrænt fréttabréf nokkrum sinnum á ári og viljum við núna vekja athygli á haustfréttabréfinu okkar sem komið er á vefinn.
Nánar
21.08.2017

Fyrsti skóladagur Garðaskóla

Fyrsti skóladagur Garðaskóla
Fyrsti skóladagur haustannar 2017 er þriðjudagurinn 22. ágúst. Nemendur mæta á sal skólans og vinna síðan með umsjónarkennara:
Nánar
17.08.2017

Upplýsingakerfið Inna tekið í notkun í Garðaskóla

Upplýsingakerfið Inna tekið í notkun í Garðaskóla
Garðaskóli hefur valið að hefja samstarf við Advania um notkun á upplýsingakerfinu Innu. Í Innu munu nemendur og aðstandendur meðal annars fá upplýsingar um heimavinnu, ástundun og vitnisburð.
Nánar
16.08.2017

Kynningarfundur fyrir forráðamenn í 8. bekk

Kynningarfundur fyrir forráðamenn í 8. bekk
Forráðamönnum nemenda í 8. bekk er boðið til kynningarfundar í Garðaskola mánudaginn 21. ágúst kl. 17.00. Stjórnendur skólans segja frá starfinu og umsjónarkennarar taka á móti forráðamönnum í heimastofum umsjónarbekkja.
Nánar
09.08.2017

Bilun í símkerfi

Bilun í símkerfi
Vegna uppsetningar á nýju símkerfi í Garðaskóla eru verulegar truflanir á símasambandi við skólann. Við bendum fólki á að hafa samband í tölvupósti (gardaskoli@gardaskoli.is) á meðan viðgerð stendur yfir. Samstarfskveðja, starfsfólk Garðaskóla
Nánar
02.08.2017

Námsgögn – breyting til batnaðar

Námsgögn – breyting til batnaðar
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýverið að greiða fyrir þau námsgögn sem nemendur í grunnskólum bæjarins nýta í starfi skólanna. Nemendur munu fá ritföng, möppur og stílabækur afhentar í skólanum. Áfram þurfa nemendur þó sjálfir að koma með eigin...
Nánar
28.06.2017

Upphaf skólastarfs haustið 2017

Upphaf skólastarfs haustið 2017
Forráðamönnum nemenda í 8. bekk er boðið til kynningarfundar í Garðaskola mánudaginn 21. ágúst kl. 17.00. Stjórnendur skólans segja frá starfinu og umsjónarkennarar taka á móti forráðamönnum í heimastofum umsjónarbekkja. Fyrsti skóladagur haustannar...
Nánar
English
Hafðu samband