Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.09.2011

Slökun

Slökun
Slökun og teygjur er nýtt valfag í 10.bekk. Í vetur eru alls fjórir hóparnir eða rúmlega 50 nemendur. Kennt er í 40 mín í einu, hver tími byrjar á svokallaðri skönnun þar sem farið er yfir alla vöðva líkamans, þannig að viðkomandi nær góðri slökun...
Nánar
11.09.2011

Skólahreysti ný valgrein

Ný valgrein – skólahreysti – verður í boði fyrir nemendur 9. og 10. bekkja í vetur. Valgreinin er ein kennslustund á viku, miðvikudaga kl. 15.20-16.00 og þar er lögð verður áhersla á æfingar og undirbúning fyrir Skólahreystikeppnina í...
Nánar
11.09.2011

Vélhjól á skólalóðinni setjum öryggið á oddinn

Fleiri nemendur en áður eiga vélknúin hjól t.d. skellinöðrur og rafvespur. Síðastliðið vor og nú á haustdögum hefur starfsfólk skólans tekið eftir aukinni umferð þessara tækja á lóð skólans og stundum ber því miður á því að eigendur tækjanna gæta...
Nánar
29.08.2011

Skrifstofa Garðskóla lokuð vegna námskeiðs

Þriðjudaginn 30. ágúst verður skrifstofa Garðaskóla lokuð frá kl. 14.30 vegna námskeiðs starfsmanna.
Nánar
27.08.2011

Matsala Garðaskóla opnar mánudaginn 29. ágúst.

Matsalan verður opin alla skóladaga kl. 9-13.45 og þar er hægt að vera í áskrift að heitum mat, versla drykki, brauð, jógúrt, ávexti og fleiri smárétti. Hægt er að greiða með skólakortinu, peningum og debetkorti.
Nánar
26.08.2011

Haustfundir með foreldrum

Boðað er til fundar með foreldrum nemenda Garðaskóla fimmtudaginn 1. september 2011 kl. 8.20 – 9.00. Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar
22.08.2011

Matsala Garðaskóla lokuð

Matsala Garðskóla verður lokuð fyrstu skóladagana af ástæðum sem skólinn ræður engu um. Við hvetjum nemendur til að koma með hollt og gott nesti í skólann á meðan á þessu stendur og hafa það í huga að ekki er hægt að þrífa áhöld eftir máltíðir eins...
Nánar
08.08.2011

Skólasetning 22. ágúst 2011

Skólasetning er mánudaginn 22. ágúst á sal skólans: 8. bekkur kl. 9.00 - 9. bekkur kl. 10.00 - 10. bekkur kl. 11.00 - Að lokinni móttöku á sal skólans fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í stofur og fá gögn um skólabyrjun. Allir...
Nánar
09.06.2011

Sumarkveðjur

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumar og þakkar samstarfið á liðnum vetri. Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa frá 22. júní til 8. ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst, nánar auglýst síðar.
Nánar
08.06.2011

Útskrift úr Garðaskóla

Útskrift úr Garðaskóla
Í gær var útskrift allra árganga Garðaskóla og tóku 8. og 9. bekkur við einkunnum sínum fyrr um daginn og má sjá myndasafn frá útskrift hér. Útskrift 10. bekkjar var síðan kl. 18 og mættu nemendur með forráðamönnum sínum og tóku á móti...
Nánar
04.06.2011

Síðustu skóladagar vorið 2011

Mánudaginn 6. júní eru bóka- og skápaskil í skólanum. Nemendur mæta til umsjónarkennara kl. 10.30, skila bókum og ganga frá skápunum sínum. Að lokinni tiltekt er vorhátíð á skólalóðinni þar sem nemendur og kennarar leika saman og kveðjast.
Nánar
30.05.2011

Útivistardagar í 8. bekk 1. og 3. júní 2011

Miðvikudagur 1.júní: ÞJ – MT – ÁJ – KFS mæta kl. 9.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrá kl. 12.40. MB mætir kl. 10.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrár kl. 13.40.
Nánar
English
Hafðu samband