Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.09.2010

Föstudaginn 17.september er samræmdur skipulagsdagur í öllum leik—og grunnskólum Garðabæjar.

Föstudaginn 17.september er samræmdur skipulagsdagur í öllum leik—og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur því að öllu leyti niður þann dag.
Nánar
14.09.2010

Samræmd próf í 10. bekk

Samræmd próf í 10. bekk fara fram dagana 20 - 22 september. Prófin byrja kl. 8.30 og standa til 11.30
Nánar
30.08.2010

Boðað er til fundar með foreldrum

Boðað er til fundar með foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum fimmtudaginn 2. september nk. kl. 8.20 – 9.00. Fundurinn verður í viðkomandi umsjónarstofu. Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá...
Nánar
17.08.2010

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkjar

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 23. ágúst kl. 18:00 -19:00
Nánar
16.08.2010

Skólasetning haustið 2010 í Garðaskóla

Skólasetning verður þriðjudaginn 24.ágúst:
Nánar
09.06.2010

Skólaslit í Garðaskóla verða sem hér segir fimmtudaginn 10.júní nk.:

Skólaslit í Garðaskóla verða sem hér segir fimmtudaginn 10.júní nk.: 8. bekkur - kl. 10.00 9.bekkur - kl. 11.00 10.bekkur – kl.18.00 Foreldrar eru eins og venjulega hjartanlega velkomnir að vera viðstaddir skólaslit en foreldrar...
Nánar
04.06.2010

8. bekkir: Mánudaginn 7. júní, mæting kl. 9.00

8. bekkir: Mánudaginn 7. júní, mæting kl. 9.00. Mæta í þægilegum fatnaði í íþróttahúsið.
Nánar
28.05.2010

Gróðursetning Grænu bylgjunnar

Gróðursetning Grænu bylgjunnar
Föstudaginn 21. maí komu börn frá grunnskólum á öllu höfuðborgarsvæðinu saman innan síns sveitarfélags til að gróðursetja tré undir hatti Grænu bylgjunnar (Green Wave), sem er alþjóðlegt verkefni sem Samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika...
Nánar
27.05.2010

8. bekkir dagana 1. – 7. júní 2010

8. bekkir dagana 1. – 7. júní 2010 1. júní þriðjudagur: kennsla skv. stundaskrá – óhefðbundin kennsla. 2. júní miðvikudagur: Safnadagur. Hver umsjónarkennari skipuleggur ferð í söfn.
Nánar
27.05.2010

Minn Erró þemavinna í 9. bekk

Minn Erró Þemavinna 2.- 4. júní 2010 Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.- 4. júní verða þemadagar í 9. bekk. Nemendur mæta þessa daga kl. 9.00 en skóladegi lýkur kl. 14.00. Nemendur hefja fyrsta þemadaginn í gryfju skólans.
Nánar
07.05.2010

Vinnuskólinn Garðabæ

Vakin er athygli á því að skráning í vinnuskólann Garðabæjar fyrir unglinga fædda 94 - 96 er hafin sjá nánar á vef Garðalundar gardalundur.is
Nánar
30.04.2010

Maríta forvarnir í 9. og 10. bekk

Í næstu viku eða dagana 3. og 7. maí verða á dagskrá í Garðaskóla fræðslufundir Maríta um vímuvarnir fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Foreldrar eru síðan boðaðir á fund í framhaldi. Skólafræðsla Maríta hefur á undanförnum árum fengið góðar...
Nánar
English
Hafðu samband