Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.11.2019

Rugl á afmæli Garðaskóla

Rugl á afmæli Garðaskóla
Mánudaginn 11. nóvember síðastliðinn hélt Garðaskóli upp á 53 ára afmæli. Hefð er fyrir því að Garðalundur skipuleggi dagskrá í Ásgarði í samstarfi við nemendur og ekki var brugðið af vananum þetta árið. Stór og glæsileg kóngadansröð var mynduð af...
Nánar
14.11.2019

Erasmus+ - Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga

Erasmus+ - Opnað fyrir umsóknir 9. bekkinga
Um margra ára skeið hefur Garðaskóli tekið þátt í sameiginlegum verkefnum nokkurra Evrópulanda með styrk frá Evrópusambandinu. Verkefnin hafa verið margvísleg og hafa bæði nemendur og kennarar skólans tekið þátt. Mest höfum við unnið með skólum frá...
Nánar
12.11.2019

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Rýmingaræfing fór fram í Garðaskóla í morgun. Æfingin gekk mjög vel. Nemendur voru afslappaðir og samheldnir og fylgdu þeim reglum sem fara þarf eftir ef rýma þarf skólann vegna bruna eða annarrar neyðar. Markmið með rýmingaræfingum er að æfa...
Nánar
12.11.2019

Foreldraspjall á vegum foreldrafélags Garðaskóla

Foreldraspjall á vegum foreldrafélags Garðaskóla
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli miðvikudaginn 13. nóvember og stendur frá kl. 20.00-21.30. Markmið fundarins er að hvetja foreldra 8., 9. og 10. bekkinga til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu, samskipti og fleiri...
Nánar
09.11.2019

Garðálfarnir meistarar 2019

Garðálfarnir meistarar 2019
First Lego League keppnin 2019 fór fram í Háskólabíói laugardainn 9. nóvember. Lið Garðaskóla, Garðálfarnir, sigruðu kepnnina með glæsibrag. Liðið sýndi mikla samheldni og hefur unnið ákaflega vel að undirbúningi keppninnar undanfarnar vikur. Keppnin...
Nánar
08.11.2019

Skemmtilegir Gagn og gaman dagar

Skemmtilegir Gagn og gaman dagar
Undanfarna daga hafa Gagn og gaman dagarnir verið í fullum gangi í skólanum. Dagskráin er uppbrot á hefðbundinni stundarskrá skólans og tækifæri fyrir nemendur að prófa fjölbreytt hópastarf. Má þar nefna bogfimi, hárfléttur, kertagerð, klifur...
Nánar
05.11.2019

Haustferð 8. bekkja

Haustferð 8. bekkja
Dagana 6.-8. nóvember eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla, en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf. Hluti af dagskrá þessara daga er að fara með 8. bekk í skálaferð í Bláfjöll þar sem gist er í eina nótt. Árgangnum er tvískipt í þessa ferð;...
Nánar
04.11.2019

Gagn og gaman dagar hefjast á miðvikudaginn

Gagn og gaman dagar hefjast á miðvikudaginn
Dagana 6.-8. nóvember verða árlegir Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Fjölbreytt dagskrá verða í boði, meðal annars kertagerð, menningarferðir, smáhlutaverkstæði og Pokemon Go.
Nánar
17.10.2019

Samverustundir 8. bekkinga og forráðamanna

Samverustundir 8. bekkinga og forráðamanna
Garðaskóli býður nemendum og forráðamönnum þeirra til samverustundar í október og nóvember. Forráðamenn munu hitta námsráðgjafa og aðstoðarskólastjóra á meðan nemendur undirbúa léttan kvöldverð, súpu og brauð. Að því loknu tekur við samverustund með...
Nánar
10.10.2019

Fræðslufundir fyrir foreldra

Fræðslufundir fyrir foreldra
Forvarnarvika Garðabæjar hófst miðvikudaginn 9. október og stefndur til 15. október. Áhersla forvarnarviku 2019 er á vináttu, samveru og umhyggju. Tveir fræðslufundir verða í boði fyrir foreldra í tilefni vikunnar.
Nánar
26.09.2019

Laus sæti í nemendaráði Garðaskóla

Laus sæti í nemendaráði Garðaskóla
Við óskum eftir áhugasömum 8. bekkingum til starfa í nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2019 - 2020. Í nemendaráði sitja þeir fulltrúar nemenda sem hafa áhuga á sinna hagsmunagæslu og velferðarmálum nemenda í Garðaskóla. Nemendaráð, í samstarfi við...
Nánar
23.09.2019

Vika bannaðra bóka

Vika bannaðra bóka
Í þessari viku má finna uppstillingu í Ásnum, skólabókasafni Garðaskóla, á "bönnuðum bókum." Ekki er um raunverulega bannaðar bækur að ræða (a.m.k. ekki á bókasafni Garðaskól) heldur má þar finna bækur sem hafa verið bannaðar áður í einstökum skólum...
Nánar
English
Hafðu samband