Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.11.2017

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar haldið 8. nóvember
Ungmennaráð Garðabæjar stendur fyrir fyrsta ungmennaþingi Garðabæjar þann 8. nóvember í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 16-18. Ungmenni á aldrinum 14-20 ára eru boðin velkomin.
Nánar
06.11.2017

Dagur gegn einelti - umsjón hefst kl. 8:10

Dagur gegn einelti - umsjón hefst kl. 8:10
Miðvikudagurinn 8. nóvember næstkomandi er helgaður baráttunni gegn einelti. Dagurinn hefur verið haldinn árlega síðan 2011 og er ætlað að vekja sérstaka athygli á málefninu. Í Garðaskóla verður verkefni unnið umsjónarhópum og því tvöfaldur...
Nánar
03.11.2017

Skálaferð 8. bekkinga á Gagn og gaman

Skálaferð 8. bekkinga á Gagn og gaman
Nú líður að lokum Gagn og gaman daga í Garðaskóla. Hópar hafa skilað sér í hús, vöfflujárnin hreinsuð og kertin tilbúin.
Nánar
02.11.2017

Gagn og gaman heldur áfram í Garðaskóla

Gagn og gaman heldur áfram í Garðaskóla
Haustið lét sjá sig í morgun með verulegri rigningu en það stoppaði ekki hópastarf á Gagn og gaman dögum. Nemendur héldu áfram að ferðast um víðan völl með kennurum sínum og auk síðari skálaferðar 8. bekkinga fór stór hluti 10. bekkinga einnig af...
Nánar
01.11.2017

Góð byrjun á Gagn og gaman dögum

Góð byrjun á Gagn og gaman dögum
Veðrið lék við hópa Garðskælinga sem söfnuðust saman í morgun í hópastarf þvert á bekkjadeildir í nafni Gagn og gaman. Sumir fóru í skálaferð, aðrir í bæjarferð og enn aðrir elduðu rjúpu og dádýr í heimilisfræði. Margir komu einnig við á kaffihúsi...
Nánar
30.10.2017

Gagn og gaman dagar framundan í Garðaskóla

Gagn og gaman dagar framundan í Garðaskóla
1.-3. nóvember eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Þá brjótum við upp starfið, leggjum stundaskrána til hliðar og breytum aðeins til. Nemendur í 8. bekk fara í skálaferð yfir nótt á þessum dögum auk þess sem þeir taka þátt í hópastarfi einn dag, en...
Nánar
20.10.2017

Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. október

Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. október
Föstudaginn 27. október næstkomandi er sameiginlegur skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Engin kennsla verður þennan dag en skrifstofa skólans er opin frá kl. 7.30-14:30.
Nánar
17.10.2017

Undirbúningur fyrir Gagn og gaman hafinn

Undirbúningur fyrir Gagn og gaman hafinn
Foreldrar og nemendur á leið á samráðsfund með umsjónarkennara voru áberandi á göngum Garðaskóla í dag. Önnur mikilvæg verkefni voru þó líka á dagskrá því nemendur í Félagsmálavali unnu hörðum höndum við að draga í Gagn og gaman hópa.
Nánar
16.10.2017

Samráðsfundir heimila og skóla 17. október

Samráðsfundir heimila og skóla 17. október
Á morgun, þriðjudaginn 17. október eru samráðsfundir heimila og skóla í Garðaskóla.
Nánar
12.10.2017

Nýjar veggmyndir í Gryfjunni

Nýjar veggmyndir í Gryfjunni
Mikilvægur hluti af þroska hvers einstaklings er að fá tækifæri til að hafa áhrif á umhverfi sitt. Með það í huga var nýlega málað yfir myndirnar sem prýtt hafa veggi Gryfjunnar síðustu ár og nýjar farnar að taka á sig mynd.
Nánar
29.09.2017

Forvarnarvika Garðabæjar 2.-6. október - Er síminn barnið þitt?

Forvarnarvika Garðabæjar 2.-6. október - Er síminn barnið þitt?
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í...
Nánar
20.09.2017

Garðaskóli tekur þátt í Erasmus+ verkefni

Garðaskóli tekur þátt í Erasmus+ verkefni
Garðaskóli hefur alltaf verið öflugur í þróunarsamstarfi við erlenda skóla og þetta skólaár er engin undantekning. Skólinn fékk Erasmus+ styrk til tveggja ára vegna verkefnisins “ArtVentures in Europe – in search of common roots and perspectives“. Um...
Nánar
English
Hafðu samband