Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.11.2011

11.11.11 – dagur skólans

11.11.11 – dagur skólans
Garðaskóli hélt upp á 45 ára afmæli sitt í dag föstudaginn 11. nóvember. Nemendafélagið tók vel á móti nemendum þegar þeir mættu í skólann, allir voru skreyttir með borðum og boðið sætindi. Umsjónarbekkir skemmtu sér saman í 3-4 stund og í kjölfarið...
Nánar
08.11.2011

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti
Sérstakur dagur gegn einelti var 8. nóvember og í tilefni dagsins unnu nemendur Garðaskóla með hugtakið jákvæð samskipti. Nemendur fóru með kennurum sínum yfir það hvað einkennir jákvæð samskipti sem og hvernig sé hægt að sporna við einelti. ...
Nánar
28.10.2011

Gagn og gaman

Dagana 2.-4. nóvember eru haldnir gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur taka þátt í fjölbreytilegum verkefnum að eigin vali. Hópastarfið hefst kl. 13.20 þriðjudaginn 1. nóvember á kynningarfundi...
Nánar
20.10.2011

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 25 október eru nemenda- og foreldraviðtöl og fellur annað skólastarf niður á meðan. Mánudaginn 24. október er starfsdagur í Garðaskóla og því fellur kennsla niður.
Nánar
19.10.2011

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Forvarnarsamtökin Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram komu í heimsókn til okkar í Garðaskóla í sl.viku og hittu nemendur í 8.bekk. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á...
Nánar
10.10.2011

Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk

Nemendur í 10. bekk eru í náms- og starfsfræðslu hjá námsráðgjafa einu sinni í viku. Markmiðið er að undirbúa nemendur undir það að færast yfir á næsta skólastig og kynna fyrir þeim vinnumarkaðinn. Í þessari viku fá nemendur fræðslu um framhaldsskóla...
Nánar
30.09.2011

Morgunkaffi í 8.HV.

Morgunkaffi í 8.HV.
Foreldrar og nemendur í 8.HV hittust í morgunkaffi í umsjónarstofu síðastliðinn þriðjudag. Foreldrafulltrúar bekkjarins stóðu fyrir skipulagi, en foreldrar komu með veitingar á hlaðborð. Það ríkti sannkölluð kaffihúsastemning og allir nutu þess að...
Nánar
29.09.2011

Portrettmyndir í myndmennt

Portrettmyndir í myndmennt
Í áttunda bekk hafa nemendur í mynmennt verið að læra um hlutaföll andlits og í framhaldi af því teiknað portrettmyndir af völdum einstaklingum. Sumir hafa gert sjálfsmyndir. Einstaklega vel hefur tekist til og er nú verið að hengja upp myndir eftir...
Nánar
26.09.2011

Nám og kennsla 2011-2012

Nú er bæklingurinn Nám og kennsla 2011-2012 aðgengilegur hér á heimasíðu Garðaskóla. Í bæklingnum eru birtar ýmsar upplýsingar um kennsluaðferðir, námsmat og helstu áhersluþætti þeirra námsgreina sem kenndar eru í vetur. Það er von stjórnenda og...
Nánar
26.09.2011

Gauragangur í Garðaskóla

Gauragangur í Garðaskóla
Síðastliðinn mánuð hafa nemendur í 9. bekk í Garðaskóla lesið skáldsögu Ólafs Hauks Símonarsonar, Gauragangur. Ýmis verkefni voru unnin í tengslum við lesturinn en vinnulotan endaði með því að horft var á nýlega bíómynd byggða á sögunni.
Nánar
23.09.2011

Stúlkurnar í ARL fóru í golf í GKG

Stúlkurnar í ARL fóru í golf í GKG
Hlynur golfkennari tók á móti okkur og sýndi okkur hvernig á að halda á golfkylfu og hvernig við eigum að standa þegar við sláum golfbolta. Stúlkurnar stóðu sig mjög vel, slógu t.d. með 7 járni allt að 100 m högg. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér...
Nánar
12.09.2011

Samræmd próf í 10. bekk

Dagana 19.-21. september eru samræmd próf í þremur námsgreinum lögð fyrir nemendur 10.bekkjar. Stundaskrá annarra nemenda raskast vegna þessa. Til þess að prófin fari eðlilega fram við bestu aðstæður, nemendur 10. bekkjar njóti næðis og yfirseta og...
Nánar
English
Hafðu samband