Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innritun í Garðaskóla og kynningarmyndband

05.03.2021 09:03
Innritun nemenda í 8. bekk í Garðaskóla fer fram dagana 8.-12. mars. Innritað er rafrænt á Þjónustugátt Garðabæjar. Vegna samkomutakmarkana bjóðum við ekki upp á hefðbundinn kynningarfund fyrir nemendur í 7. bekk og foreldra/forráðamenn þeirra en bendum þess í stað á kynningarmyndband um skólann. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið gardaskoli@gardaskoli.is eða hafa samband símleiðis.
Til baka
English
Hafðu samband