Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opin hús í framhaldsskólum fyrir nemendur í 10. bekk.

02.03.2021 11:55

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verða opin hús hjá framhaldsskólum með öðrum hætti en áður. Sumir framhaldsskólar eru að bjóða nemendum að skrá sig á opin hús á nokkrar dagsetningar á meðan aðrir skóla bjóða upp á kynningu á netinu. Á meðfylgjandi slóð er hægt að sjá allar nýjustu upplýsingar um opin hús.  https://padlet.com/systasigur/54yimhfkbi1b

Til baka
English
Hafðu samband