Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppfært með nýrri dagsetningu: Kynningarfundir fyrir tilvonandi Garðskælinga og foreldra þeirra

02.03.2020 15:15
Uppfært með nýrri dagsetningu: Kynningarfundir fyrir tilvonandi Garðskælinga og foreldra þeirraKynningarfundir fyrir 7. bekkinga og foreldra þeirra verða haldnir í Garðaskóla þriðjudaginn 3. mars, miðvikudaginn 4. mars og þriðjudaginn 10. mars. Fundirnir eru ætlaðir sem upplýsingafundir þar sem deildarstjórar og námsráðgjafar fara yfir helstu atriði og verða haldnir á 2. hæðinni, á bóksafninu. Þriðjudaginn 3. mars kl. 20:00 Miðvikudagurinn 4. mars kl. 17:00 Þriðjudagurinn 10. mars kl. 17:00
Til baka
English
Hafðu samband