Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastarf með eðlilegum hætti í dag

11.12.2019
Skólastarf með eðlilegum hætti í dag

Tilkynning frá viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu

10. des. 2019 kl. 22:30 Veðrið hefur náð hámarki á höfuðborgarsvæðinu og mun það ganga niður hægt og rólega það sem eftir lifir kvölds og í nótt, en í fyrramálið ættu allir í umdæminu að geta farið aftur í skóla og til vinnu þótt áfram verði norðanátt og hiti um frostmark

Til baka
English
Hafðu samband