Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Garðaskóla komið út

06.09.2019 11:23
Fréttabréf Garðaskóla komið út

Fyrsta fréttabréf Garðaskóla skólaárið 2019-2020 er komið út. Eins og venja er kemur það einungis út á rafrænu formi og má þar finna marga hagnýtar upplýsingar um skólastarfið. Vekjum við sérstaka athygli á pistlinum um Ástundun og skólasókn sem og kynningu á nýju starfsfólki skólans.   

Fréttabréfið má alltaf finna á heimasíðu skólans, undir Útgefið efni, en einnig í gegnum meðfylgjandi tengil: https://www.smore.com/6q7u0 

Til baka
English
Hafðu samband