Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferðir í 8. og 9. bekk framundan

16.05.2018 16:51
Vorferðir í 8. og 9. bekk framundan

Eins og undanfarin ár mun Garðalundur stýra vorferðum í 8. og 9. bekk. Nemendur í 8. bekk munu fara í dagsferð á Stokkseyri og 9. bekkur gistir eina nótt í Vatnaskógi 

Valgreiðslukrafa fyrir ferðakostnaði hefur verið stofnuð í heimabanka þess aðstandanda sem er skráður nr. 1 í Innu. Athugið að eindagi er 18. maí og eru foreldrar því beðnir um að lesa vel þær upplýsingar sem bárust um ferðina og ganga frá greiðslu.

Til baka
English
Hafðu samband