Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur fyrir foreldra í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15. maí

15.05.2018 10:10
Fræðslufundur fyrir foreldra í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15. maí

Þriðjudaginn 15. maí býður Grunnstoð Garðabæjar, samráðsvettvangur foreldrafélaga og grunnskóla í Garðabæ, upp á fræðslufund fyrir foreldra undir yfirskriftinni Vináttufærni, hagir og líðan. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla og hefst kl. 20:00. 

Fyrirlesarar verða tveir; Margrét Lilja Guðmundsdóttir fjallar um hagi og líðan grunnskólabarna í Garðabæ og Anna Steinsen mun fjalla um vináttuna og gefa góð ráð til efla félagsfærni. 

Allir foreldrar eru hvattir til að mæta!

 

Til baka
English
Hafðu samband