Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulag vorprófa í Garðskóla

27.04.2018 10:59
Skipulag vorprófa í Garðskóla

Eins og kemur fram á skóladagatali verða vorpróf í Garðaskóla dagana 22.-28. maí næstkomandi. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá viðkomandi daga heldur mæta nemendur á tilgreindum tíma miðað við próftöflu

Vorpróf í 8. og 9. bekk eru miðuð við 60 mínútur en í 10. bekk fá nemendur 90 mínútur til að leysa próf. Öll próf fara fram á sal Garðaskóla, nema annað sé tekið fram. Athugið að flugferðarnemendur í 9. bekk taka próf með 10. bekkjar árganginum í viðkomandi greinum.

Til baka
English
Hafðu samband