Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar komnir á fullt skrið

23.04.2018 11:07
Listadagar komnir á fullt skrið

Dagskrá Listadaga í Garðaskóla er fjölbreytt að vanda og hafa nemendur tekið þátt í mismunandi verkefnum í morgun.

10. bekkingar eru önnum kafnir við að taka fyrstu skrefin í lokaverkefninu sínu en tóku sér þó tíma til að taka þátt í þjóðfundi um nýtt Menningarhús í Garðabæ. Á sama tíma fundu 8. og 9. bekkur sér smiðjur í tengslum við ýmis listatengd málefni eða horfðu á leiksýninguna Skuggamynd af stúlku sem er á vegum List fyrir alla

Dagskrá listadaga halda áfram á morgun og miðvikudag en einnig setur Árshátíð Garðaskóla svip sinn á starfið. Myndir frá Listadögunum má finna í myndsafninu á heimasíðu skólans.

Til baka
English
Hafðu samband