Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk

08.02.2018
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynna nám sitt fyrir nemendum í 9. og 10. bekk
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu munu kynna námsframboð sitt í húsakynnum FG þriðjudaginn 13. febrúar næstkomandi frá kl. 16:30-18:00. Forráðamenn eru boðnir velkomnir með nemendum, sem og nemendur í  9. bekk.
Til baka
English
Hafðu samband