Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur í Garðaskóla 1. desember

01.12.2017 10:21
Rauður dagur í Garðaskóla 1. desember

Jólahátíðin er við það að ganga í garð og til að skella öllum í jólaskap hefur Garðalundur skellt jólaviðburðadagatali í gang. Fyrsti viðburðurinn var auðvitað 1. desember en þá voru nemendur og starfsfólk hvatt til að mæta í einhverju rauðu. 

Ekki skipti máli hvort um var að ræða sokka, jólasveinahúfu eða peysu og var jólaliturinn áberandi á göngum skólans og á kaffistofu starfsmanna eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

 

Til baka
English
Hafðu samband