Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samráðsfundir heimila og skóla 17. október

16.10.2017
Samráðsfundir heimila og skóla 17. október

Á morgun, þriðjudaginn 17. október eru samráðsfundir heimila og skóla í Garðaskóla.

Nemandi mætir á fund til umsjónarkennara ásamt forráðamanni/mönnum. Hver fundur er 15 mínútur og biðjum við alla að vera stundvísir og virða tímamörk fundar.

Vilji forráðamenn ná tali af öðrum starfsmönnum en umsjónarkennara þá liggja allar upplýsingar um staðsetningu starfsmanna hjá ritara.

Engin almenn kennsla er þennan dag, en sjúkrapróf verða í stofu 107 kl.14:30

Til baka
English
Hafðu samband