Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Garðaskóla komið út

30.08.2017
Fréttabréf Garðaskóla komið út

Garðaskóli gefur út rafrænt fréttabréf nokkrum sinnum á ári og viljum við núna vekja athygli á haustfréttabréfinu okkar sem komið er á vefinn. Að þessu sinni er stuttlega farið yfir mikilvæga þætti sem gott er að hafa í huga við byrjun skólaársins. Þar má finna m.a. tengla á verkferla skólans í ýmsum málum, upplýsingar um Innu og kynningu á náms- og starfsráðgjöf Garðaskóla.

Skólinn nýtir sér veflæga lausn til að halda utan um fréttabréfið en alltaf má finna nýjasta eintakið, og eldri fréttabréf á heimasíðu Garðaskóla.

Til baka
English
Hafðu samband