Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breytt skólastarf frá miðvikudegi til föstudags

20.03.2017
Breytt skólastarf frá miðvikudegi til föstudags

Miðvikudag, fimmtudag og föstudag í  þessari viku verður stór hluti 9. og 10. bekkja í skíðaferð á Akureyri. Þeim nemendum sem verða heima hefur verið skipt upp í hópa og verður kennt skv. sérstakri stundaskrá þessa daga.

Í umsjónartímanum í morgun fengu nemendur upplýsingar um í hvaða hóp þeir eru og sendu umsjónarkennarar einnig upplýsingar heim í tölvupósti.

Stundatöflur hópanna má sjá á forsíðu Garðaskóla, undir Hagnýtar upplýsingar.

Til baka
English
Hafðu samband