Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undanúrslitin í Skólahreysti, í Mýrinni 14. mars, kl. 16

09.03.2017 14:24
Undanúrslitin í Skólahreysti, í Mýrinni 14. mars, kl. 16

Undanúrslit í Skólahreysti fara fram þriðjudaginn 14. mars í Mýrinni, kl. 16:00. Mætum öll og hvetjum okkar fólk til dáða!

Vel fer á að Garðskælingar mæti í stjörnulitnum og að við látum í okkur heyra!

Garðaskóli hefur tekið þátt í Skólahreysti frá upphafi. Hefð hefur verið fyrir því að lið skólans sé valið fyrir opnum tjöldum og skapast mikil stemmning þegar valið á liði skólans fer fram. Þannig fjölmenntu nemendur og kennarar í íþróttasalinn síðastliðinn fimmtudag 2. mars til að styðja sitt fólk.

Sjá má myndir sem teknar voru á valdeginum í myndasafni.

Lið Garðskóla skipa: 

Upphífingar/dýfur (drengir):
Adrían Elí Þorvaldsson 10. SÁ

Armbeygjur/hreystigreip (stúlkur):
Helga María Sigurðardóttir 10. RS

Hraðabraut:
Þorbjörn Bragi Jónsson 10. SR
Aðalheiður G. Kolbeinsdóttir 9. KFS

Varamenn eru:
Kristján Mikaelsson 10. SR
Vildís Edwinsdóttir 10. KS

Áfram Garðaskóli!
Til baka
English
Hafðu samband