Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
10.11.2016 20:17
Teiknimyndasögur- og skopmyndagerð: Spurt og svarað

Á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla var boðið upp á námskeið í teiknimyndasögu- og skopmyndagerð. Kennarar voru Magnús Dagur Sævarsson, myndskreytir, myndasöguhöfundur, tónlistarmaður og meistaranemi í listkennslufræðum við Listaháskóla Íslands, og Ingimar Waage, myndmenntakennari og heimspekingur.

Þátttakendur námskeiðsins sátu fyrir svörum. 

1. Hvað var gert í ykkar hóp? 

Ingimar og Dagur kenndi okkur hvernig maður á að teikna teiknimyndasögur og skopmyndir 

2. Gerðist eitthvað óvænt eða ófyrirséð?

Nei, það gerðist ekkert óvænt

3. Hvað var skermmtilegast?

Okkur fannst skemmtilegast að brjóta saman blað og einn og einn gerir líkamspart

4. Eitthvað sem kom þér á óvart?

Það kom á óvart hversu skemmtilegt þetta var 

5. Hvað lærðir þú sem þú kunnir ekki áður?

Ég lærði að það er miklu einfaldara að búa til myndasögur þegar maður hefur byrjunarkassa og endakassa

Hér að neðan getur að líta einhverjar af þeim fjölmörgum myndum sem urðu til á námskeiðinu.

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Teiknimynda- og skopmyndagerð, 9. nóvember

Til baka
English
Hafðu samband