Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti kennsludagur vorannar í Garðaskóla

05.01.2016 08:01
Fyrsti kennsludagur vorannar í GarðaskólaGarðaskóli óskar nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það gamla. Nemendur mæta til starfa í dag, þriðjudaginn 5. janúar, samkvæmt stundaskrá. Hægt er að nálgast upplýsingar um skipulag og uppbrot á vorönn á skóladagatali sem liggur á heimasíðu Garðaskóla.
Til baka
English
Hafðu samband