Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaleyfi nemenda

17.12.2015
Jólaleyfi nemenda

Jólaleyfi nemenda er 21. desember til og með 4. janúar. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Skrifstofa Garðaskóla er lokuð 21. desember til 1. janúar en opnar að nýju mánudaginn 4. janúar og verður þá opin kl. 10.00-14.00 þann dag. Frá og með 5. janúar er skrifstofa skólans opin 7:30-15:00. 

Þeir sem þurfa að ná í starfsmenn í jólaleyfi eru beðnir um að hafa samband í tölvupósti, netföng eru aðgengileg á vef skólans.

Til baka
English
Hafðu samband