Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegur dagur læsis

09.09.2015 10:43
Alþjóðlegur dagur læsisÁrlega er haldið upp á alþjólegan dag læsis þann 8. september. Garðaskóli er með yndislestrarstund í 20 mínútur á hverjum degi og það var auðvitað engin breyting á því þennan dag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum taka allir þátt, starfsmenn og nemendur, en frjálst val er um hvað er lesið og á hvaða tungumáli. 
Til baka
English
Hafðu samband