Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagur Garðaskóla

19.08.2015 15:49
Fyrsti skóladagur Garðaskóla

Fyrsti skóladagur Garðaskóla er þriðjudagurinn 25. ágúst. Skólasetning og viðvera er mismunandi eftir bekkjum og er sem hér segir:

8. bekkir: 8:30-12:30

9. bekkir: 9:15-13:15

10. bekkir: 10:00-14:00

Forráðamenn 8. bekkinga eru vinsamlegast minntir á kynningarfund mánudaginn 24. ágúst næstkomandi, milli kl. 17-18:30. Sjá nánari dagskrá hér.

 

Til baka
English
Hafðu samband