Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 8. bekkinga

17.08.2015 18:11

Stjórnendur Garðaskóla bjóða forráðamönnum væntanlegra nemenda í 8. bekk til kynningar á skólastarfi og félagslífi skólans. Fundurinn verður haldinn á sal skólans mánudaginn 24. ágúst kl. 17:00 – 18.30

Dagskrá fundarins:

  1. Skólastarf í Garðaskóla
  2. Skólastarf í 8. bekk
  3. Sérkennsla í Garðaskóla
  4. Námsráðgjöf
  5. Félagslíf nemenda
  6. Fyrirspurnir og umræður
  7. Foreldrar hitta viðkomandi umsjónarkennara

Stjórnendur Garðaskóla vona að forráðamenn sjái sér fært að mæta á fundinn.

Til baka
English
Hafðu samband