Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forkeppni í Skólahreysti

03.03.2015 08:33
Forkeppni í Skólahreysti

Keppt var um sæti í Skólahreysti liði Garðaskóla mánudaginn 2. mars. Nemendur fjölmenntu í fimleikahúsið og hvöttu keppendur áfram.

Skólahreysti úrslit, 2 mars.

Hraðabraut:  Drengir

  • Frosti Hlynsson  10 – SSH tími: 0:59.01 mín.
  • Grímur Valdemarsson 10 – GK tími 1:02 mín.
  • Birgir Steinn Jónsson 10 – GK tími 1:08 mín.

Hraðabraut:  Stúlkur

  • Jónína Benediktsdóttir 9 – ER tími 1:05 mín
  • Hekla Mist Valgeirsdóttir 10 – KSS tími 1:12 mín

Upphífingar/dýfur: Drengir

  • Frosti Hlynsson 10 – SSH   35/36
  • Róbert Leó Þormar Jónsson 10 – GK  24/20

Armbeygjur/hreystigreip: Stúlkur

  • Kolbrún Þöll Þorradóttir 10 – KSS  50/2:29 mín
  • Jónína Benediktsdóttir 9 – ER  44/2:52

Fulltrúar Garðaskóla í Skólahreysti fimmtud. 19 mars 2015

Hraðabraut: Grímur Valdemarsson 10 – GK / Jónína Benediktsdóttir 9 – ER

Upphýfingar/dýfur:  Frosti Hlynsson 10 – SSH

Armbeygjur/hreystigreip:  Kolbrún Þöll Þorradóttir 10 – KSS

Varamenn: Birgir Steinn Jónsson 10 – GK; Hekla Mist Valgeirsdóttir 10 – KSS

 

Kær kveðja, íþróttakennarar


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband