Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár!

04.01.2015
Gleðilegt ár!Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum samstarfsaðilum gleðilegs árs. Við þökkum gott samstarf á liðnum árum. Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar. Námsmat haustannar hefur nú verið birt í Námfúsi og nemendur mæta með forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara þriðjudaginn 13. janúar.
Til baka
English
Hafðu samband